Greinar, fyrirlestrar, vefir og bækur

 

2005

Grein og fyrirlestur Team Work in a Project Work Courses in Computer Science Education. Biritst í ráðstefnuriti fyrir 6th Annual LTSN-ICS Conference

 

Grein Distance education in computer science. Published in Proceedings of the International Conference on Computer Systems and Technologies (e-learning). Co-author Kári Harðarson.

2004

Distributed learning in the Nordic Countries and Canada. Grein birt á Eropean Journal of Open and Distance Learning (EURODL) vefnum, meðhöfundur Arnór Gudmundsson

 

Konur í Tölvunarfræði. Grein í Tímariti um menntarannsóknir útg. Félga um menntarannsóknir, FUM, meðhöfundar Hrafn Loftsson og Kolbrún Fanngeirsdóttir. Verkefni styrk af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

 

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi. Grein í Tímariti um menntarannsóknir útg. Félga um menntarannsóknir, FUM, meðhöfundar Michael Dal og Samuel C. Lefever

 

Upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum. Grein í Tímariti um menntarannsóknir útg. Félga um menntarannsóknir, FUM, meðhöfundur Annu Ólafsdóttir

 

Learning objects in a multimedia interactive environment. The Codewitz project. Grein birt í proccedings International Conference on Computer Systems and technologies (e-learning).

 

WHAT STUDENTS FIND DIFFICULT IN LEARNING PROGRAMMING . Grein birt í proccedings 5th Annual LTSN-ICS Conference.

 

Könnun á notkun háskólanemenda á upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á Íslandi haustið 2002, meðhöfundur Anna Ólafsdóttir. Skýrsla gefin út af Rannsóknarþjónustu KHÍ í tengslum við námUST verkefnið.

 

Könnun á notkun háskólakennara á upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á Íslandi haustið 2002, meðhöfundur Anna Ólafsdóttir. Skýrsla gefin út af Rannsóknarþjónustu KHÍ í tengslum við námUST verkefnið.

 

Skýrsla Need analysis. Codewitz project for Better Programming Skills. Skrifuð með samstarfsaðilum í Codewitz verkefninu.

 

Learning Management System in a university environment, grein birt í Proccedings of E-Learning Conference by the Flemish Academic Center for Science and the Arts, Belgium, meðhöfundur Steinn Jóhannsson

2003

How do students use information and communication technology in Icelandic high schools 2002? Grein birt í Proccedings of 4thn annual Conference of the LTSN Center for Information and Computer Sciences. http://www.ics.ltsn.ac.uk/pub/conf2003/index.htm Meðhöfundar Michael Dal og Samuel C. Lefever.

 

How do teachers use information and communication technology in Icelandic high schools 2002? birt í Proccedings of  the International Conference on Computer Systems and Technologies (e-learning). Meðhöfundar Michael Dal og Samuel C. Lefever. http://ecet.ecs.ru.acad.bg/cst/Docs/proceedings/S4/IV-4.pdf  

 

Meðhöfundur að skýrslunni NEEDS ANALYSIS - CODEWITZ-Project for Better Programming Skills. Unnið fyrir verkefni Codewitz sem styrkt er af Evrópusambandinu, sjá http://www.ru.is/asrun/efni/NeedsAnalysis.pdf

 

Úttekt á fjarkennslu við Fjölbrautaskólann við Ármúla 2001-2003: unnið fyrir menntamálaráðuneytið http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/armuli.pdf

 

Úttekt á fjarkennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri 2001-2003: unnið fyrir menntamálaráðuneytið http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarkennsla.pdf

 

Fyrirlestur á UT2003 um úttekt á íslenskum vefsíðum, skýrsla um verkefnið

 

Greinar á www.menntagatt.is um dreifmennt og tölvustudda kennslu

 

Leiðbeinandi ásamt Hrafni Loftssyni í verkefninu Konur í Tölvunarfræði sem styrk var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Nemandi: Kolbrún Fanngeirsdóttir.

 

Leiðbeinandi ásamt Mörtu Lárusdóttur í verkefninu Rannsókn á notagildi og skilvirkni gagnvirks hugbúnaðar til fjarvinnu sem styrk var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Sýkrsla Maríu Arinbjarnar og skýrsla Önnu M. Sigurðardóttur

2002

Greinar á www.utn.is um drefimennta og tölvustudda kennslu.

 

Greinin Attitudes of Students in the Icelandic University of Education toward Distance Education birt í Proccedings of  the International Conference on Computer Systems and Technologies (e-learning) 

 

Endur útg. bókin Tölfræði með tölvum útg. Mál og menning, meðhöfundar Stefán Árnason og Sveinn Ingi Sveinsson. Vefur með bókinni Tölfræði með tölvum eða http://www.simnet.is/sal-rad/tolfr/ 

 

Yfirlit yfir fyrirlestra http://www.simnet.is/sal-rad/kynningar/index.htm

2001

Yfirlit yfir fyrirlestra http://www.simnet.is/sal-rad/kynningar/index.htm

 

Úttekt á fjarkennslu við Kennaraháskóla Íslands, meðhöfundar Auður Kristinsdóttir og M. Allyson Macdonald (http://rannsokn.khi.is/matsverkefni/fjarkennsla/fjarkennslasskyrslanetutgafa.pdf

)  

Vefur fyrir kennslu í upplýsingatækni í framhaldsskólum UTN 103, meðhöfundur Lára Stefánsdóttir www.utn.is

Vefur með bókinni Tölfræði með tölvum eða http://www.simnet.is/sal-rad/tolfr/ 

2000

Skrif inn á UT-skólavefinn um dreifmennt og upplýsingatækni í framhaldsskólum http://www.utskolar.is 

Útg. bókin Tölfræði með tölvum útg. Mál og menning, meðhöfundar Stefán Árnason og Sveinn Ingi Sveinsson

Skýrsla vegna rannsókan á Evrópska skólanetinu www.eun.org

Ásrún Matthíasdóttir og Sólveig Jakobsdóttir.  2000. EUN - The European Schoolnet: Development and Use in European Education [Tvískipt erindi, SJ flutti fyrri hluta með Netmeeting frá KHÍ en Ásrún síðari hluta í Kanada] [Erindi]. Interface2000 - Learning Technologies: Practice & Promise, 9.6.2000,  Edmonton, Kanada.  Vefslóð: http://soljak.khi.is/erindi/canada [23.11.2001].

Ásrún Matthíasdóttir, Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir.  2000. Nýting Evrópska skólanetisins (EUN) í námi og kennslu [Erindi]. UT2000 - Virkjum Netið í námi. Ráðstefna um fjarmenntun, 3.3.2000,  Reykjavík.  Vefslóð: http://web.khi.is/~soljak/eun/ [14.4.2002].

1999

MA rigerð; The Division of Early Childhood Education in the Icelandic University of Education, The Attitudes of Students and Teachers in Distance Education.

 1997 

Könnun á viðhorfum nemenda í MK til stærðfræði. Vorönn 1997.

1996

Lokaverkefni við Námsráðgjöf við Háskóla Íslands, Könnun á viðhorfum nemenda til tölva, tölvunáms og áhugasviða er tengjast starfsvali.

1995 

Vann rannsókn og skrifaði grein um tölvukennslu í framhaldsskólum sem birtist í Nýjum Menntamálum haustið 1995. Verkefnið var unnið með Stefáni Árnasyni og Björgu Birgisdóttur og styrkt af HÍK.

1993

Skrifaði greinina Tölvukvíði og viðhorf til tölva. Íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðikvörðum ásamt Jóni F. Sigurðssyni sálfræðingi sem birtist í Sálfræðiritinu, Tímariti Sálfræðingafélags Íslands, 1995.

1993 

Útg. Windows verkefnahefti hjá Námsgagnastofnun.

1993 

Skrifaði grein ásamt Kristínu Bjarnadóttur um Tölvur í stærðfræðikennslu sem birtist í tímariti raungreinakennara.

1991

Skrifaði grein um gagnasöfn í bókina Tölvuheimurinn útg. 1991

1987 

Útg. barnabókin Hvaðan ert þú eiginlega? hjá Ísafold, .

1980 

Útg. barnabókin Vera hjá Mál og menningu.

 

 

 

 

 

Síðast uppfært 12.09.2005

asrun@ru.is