Ęfing 4 śr bókinni Tölfręši meš tölvum, kafli 1 - 11

1. Gefin er tíðnidreifing. Reiknaðu meðaltal og staðalfrávik fyrir dreifinguna.
Meðaltal=15,3, staðalfrávik=6,17
Meðaltal=20,3, staðalfrávik=6,17
Meðaltal=20,3, staðalfrávik=9,17
Meðaltal=16,3, staðalfrávik=7,17

2. Lestu upplýsingar úr súluritinu til að finna jöfnu bestu línu í gegnum grafið. Hver verður jafna línunnar? 

y=145x + 6059
y=137x + 5066
y=145x + 5066
y=136x + 5678

3. Notaðu töfluna hér til hliðar til að svara því hve margir eru með einkunn yfir átta og hve margir eru með einkunn undir fimm? 

Yfir 8 eru 37,0 % og undir 5 eru 35,3 %.
Yfir 8 eru 37,0 % og undir 5 eru 25,2 %.
Yfir 8 eru 16,0 % og undir 5 eru 35,3 %.
Yfir 8 eru 16,0 % og undir 5 eru 25,2 %.

4. Tólf ungar konur keppa að því að komast í söngvakeppni framhaldsskólanna. Á hve marga vegu er hægt að velja þrjár þeirra í fyrsta, annað og þriðja sætið?
Á 1.320 vegu.
Á 220 vegu.
Á 1555 vegu.
Á 479.001.600 vegu.

5. Anna og Egill eru búin að kaupa nýtt stærðfræðiforrit. Líkur á að forritið nýtist þeim til að ná prófi eru 7 %. Þau þurfa að taka fimm próf. Hverja eru líkurnar á að þau nái að minnsta kost þrem prófum?
Líkur 0,367.
Líkur 0,952.
Líkur 0,896.
Líkur 0,632.

6. Í skólabekk eru 32 nemendur. Helmingur þeirra er í gráum buxum, 15 eru í rauðum bol, átta eru hvorki í gráum buxum né rauðum bol. Valinn er af handahófi einn nemandi. Hver eru líkindi þess að nemandinn sé í rauðum bol ef hann er í gráum buxum?
Líkur 0,500
Líkur 0,563
Líkur 0,467
Líkur 0,437

7. Mældur er hraði 100 bíla á Digranesvegi og reynist hann vera normaldreifður með µ = 66 og s = 10. Hverjar eru líkurnar fyrir að hraði bíls, sem fer eftir Digranesvegi, sé á milli 60 og 72 km?
Líkur 72,6 %
Líkur 45,1 %
Líkur 91,6%
Líkur 8,1 %
 
 
8. Viðskiptavinir voru bešnir um að gefa tveim gostegundum einkunn og urðu niðurstöðurnar eins og tafla sýnir. Reiknaðu út fylgnina og lýstu henni.
Fylgni er 0,24 sem er mikil jákvæð fylgni.
Fylgni er 0,32 sem er alls engin fylgni.
Fylgni er 0,24 sem er lítil jákvæð fylgni.
Fylgni er 0,32 sem er góð fylgni.
 
9. Hér til hliðar eru gefnar upplýsingar um10 nemendur. Hvaða upplýsingar er algengast að nota þegar verið er að lýsa gögnum eins og þessum?

Líkur, fylgni, staðalfrávik og graf.
Vennmynd, líkur, meðaltal og dreifisvið.
Jöfnu bestu línu, hlutfallstíðni, líkur og meðalfrávik.
Meðaltal, staðalfrávik, dreifisvið og graf.

10. Hvaða áhrif hefur það í tvíkostadreifingu ef líkurnar p eru nálægt því að vera einn eða 100%?
Dreifingin verður neikvætt skeif.
Dreifingin verður jákvætt skeif.
Dreifingin verður nálgun við normaldreifingu.
Dreifingin verður normaldreifð.

Hlutfall réttra svara = 

© Ásrún Matthíasdóttir 2001