Ferill Ţorgils Björgvinssonar frá 1983 - 20??

Ţorgils hóf ferilinn í "Skólahljómsveit Kópavogs" 1983 & lék ţar á Baritonhorn.
Á miđju ári 1984 var stofnuđ hljómsveitin "Hvatberarnir" & lék Ţorgils ţar á rafmagnsgítar.
Hljómsveit ţessi átti stutta lífdaga eđa um ţađ bil fjóra mánuđi.
Í október 1985 var hljómsveitin "Tríó Jóns Leifssonar" stofnuđ & var hún "heimsfrćg" í Kópavogi & ţó víđar vćri leitađ.
Áriđ 1989 fór hljómsveitin í óákveđiđ frí ,en hefur spilađ af & til á síđustu árum.
Ţorgils var međlimur "Sexmanna" (áđur Bjarni Ara & Búningarnir) í skamman tíma áriđ 1989 & einnig hljómsveitinni "Foringjunum" síđar "Skyttunum".
Haustiđ 1989 var hann í hljómsveitinni "Ný dönsk" & í Júlí 1990 var hann ráđinn í Sniglabandiđ.
Hann hefur spilađ međ hljómsveitinni "Stútungum" & hlaupiđ í skarđiđ annar stađar.
Ţorgils spilađi lagiđ Nostradamus međ Ný dönsk inn á safnhljómplötu áriđ 1989 & hluta af hljómplötunni Regnbogaland (1990).
1991 spilađi hann á geisladisknum "Getum viđ ekki látiđ eins & hálfvitar" međ Sniglabandinu síđar á geisladisknum "Ţetta stóra svarta" (1993)
 & 1995 á geisldisknum "Gull á móti sól" & einnig á safndisk međ Sniglabandinu (1995) lögin, "Lćknirinn & ég" , Tyggigúmmí 
& tvö lög međ hljómsveitinni - Blóđmör sem er ţungarokksdúett skipađur Ţorgils Björgvinssyni & Einari Rúnarssyni.
1995 lék hann einnig inn á geisladisk međ Tríói Jóns Leifssonar er nefnist "Komdu í byssó".
1996 lék hann međ Sniglabandinu á geisladisknum "Eyjólfur Hressist" Nýtt og áriđ 1997 lék hann á geisladisknum "Ágúst kemur klukkan tvö" međ Sniglabandinu.
Áriđ 2003 leikur Ţorgils á ný međ Sniglabandinu og hefur leikiđ međ ţeim síđan auk annarra verkefna sem ađ hann hefur tekiđ ađ sér.
Ţess má geta ađ Sniglabandiđ er enn í fullu fjöri og spilar fyrir alla landsmenn og konur.

Í Dag:

Ţorgils er núna búsettur á Íslandi.
Ţorgils er núna ađ spila međ Sniglabandinu og ţeir sem ađ vilja kynna sér ţađ nánar er bent á www.sniglabandid.is 
og https://soundcloud.com/user-550259911
 http://www.myspace.com/sniglaband
en ţarna er hćgt ađ hlusta á brot af ţví nýjasta frá Sniglabandinu. 
Einnig er ađ finna myndbönd međ Sniglabandinu á síđum eins og
https://www.youtube.com/user/Sniglaband .

Ţorgils hefur spilađ undir ásamt öđrum međ eftirfarandi tónlistarmönnum:

Emilíönu Torrini, Páli Óskari, Ragnari Bjarnasyni, Agli Ólafssyni, Björgvin Halldórssyni, Stefáni Hilmarssyni & fleiri mćtti nefna.

Ţorgils hefur líka tekiđ upp stök lög fyrir til dćmis kvennafótboltann hjá Breiđablik í Kópavogi ţar sem hann spilađi á öll hljóđfćri sjálfur ţ.e.s. 
trommur, bassa & gítar. Ţá var tćknimađur Viđar Bragi & sá hann um ađ hljóđblanda lagiđ ađ lokum.

Hljómsveitir sem Ţorgils hefur spilađ međ:

Hvatberarnir, Tríó Jóns Leifssonar, Vilmundur í snörunni, Bjarni Ara og búningarnir síđar Sexmenn, Djass-band í FÍH skólanum, 
Tríó međlćti, Lýsi, Adolf Úlfsson & frambendlarnir, Sniglabandiđ, Ný Dönsk, Blóđmör,  Djass Tríó Einars Rún, Stútungar, Helter Skelter,
& margar fleiri sem ekki verđa taldar upp hér.

Geisladiskar sem Ţorgils hefur spilađ á :

"rativfláhgosnieđitálikkeđivmuteG" – Sniglabandiđ 1991 (eđa Getumviđekkilátiđeinsoghálfvitar)
"Ţetta stóra svarta" – Sniglabandiđ 1993 / útgefandi Slím ehf.
"Gull á móti sól" – Sniglabandiđ 1995 / útgefandi Slím ehf.
"Sniglabandiđ 1985-1995" – Sniglabandiđ 1995 / útgefandi Slím ehf.
"Komdu í byssó" – Tríó Jóns Leifssonar 1995 / útgefandi Geimsteinn.
"Eyjólfur hressist" – Sniglabandiđ 1996 / útgefandi Slím ehf.
"Ágúst kemur klukkan tvö" – Sniglabandiđ 1997 / útgefandi Slím ehf.
"RÚVtops" – Sniglabandiđ 2006 / útgefandi Slím ehf.
"Vestur" – Sniglabandiđ 2007 / útgefandi Slím ehf.
"Jól meiri jól" – Sniglabandiđ 2009 / útgefandi Slím ehf.
"Íslenskar Sálarrannsóknir" – Sniglabandiđ 2015 útgefandi Slím ehf.

Stök lög sem Ţorgils hefur spilađ á:

"Nostradamus" međ Ný Dönsk áriđ 1989 og hálf platan Regnbogaland 1990
"Apríkósusalsa" međ Sniglabandinu & borgardćtrum 1994
"Sveifla og galsi" međ Sniglabandinu áriđ 1994
"Lćknirinn & ég" , "Tyggigúmmí" , Sniglabandiđ 1995
Og auđvitađ "Lyftu rokk" og "death kántrý" međ Blóđmör 1995.
"Plógstúlkan" međ Sniglabandinu áriđ 2008
"Sófasjómađurinn" međ Sniglabandinu og Skafta Ólafssyni áriđ 2009

Ef ţú vilt hafa samband:

Ţađ er hćgt ađ senda Ţorgils tölvupóst á gilsi@gilsi.com